h1

Eitthvað stingur í stúf

16. júní, 2009

Stundum verður maður að velja.  Það gengur ekki að reyna að vera mexíkóskur veitingarstaður sem sérhæfir sig í hefðbundinni íslenskri matargerð.

Þetta er spurning um samkvæmur sjálfum sér – ekki mjög trúverðugt.  Ég held að þetta ætti að fara í flokk með slökustu brand/line extensions (vörumerkjaútvíkkun) sem ég hef séð.  Mér finnst þetta svona svipað og ef Ölgerðin kæmi með ullarsokka á markað, eða 66°N með brúnkuklúta.  Reyndar væri það bæði áhugaverðara en þetta.

Furðuleg blanda

Furðuleg blanda

Auglýsingar

4 athugasemdir

  1. Mexíkanskt á erfitt uppdráttar kannski í ljósi N1 flensunnar, en hvað þá að skipta yfir í íslenskt fyrir alþjóðamarkað….


  2. Þó ekki Michael Jackson?


  3. Það er náttúrulega íslensk bylgja núna, en greyið veitingamaðurinn hefur ekki átt fyrir öllum rebranding kostnaðinum þannig að hann lét einn límmiða í gluggann duga 🙂

    Hvar er annars þessi staður? HEf ekki gerst svo frægur aðkoma þarna inn.


    • Þetta er ágætur staður. Hef borðað þarna nokkrum sinnum. Hann er í Hafnarstrætinu, milli Hlölla og Kaffi Reykjavíkur, sem þó eru ekki hlið við hlið 🙂
      Kannski réttara að segja að Tabasco sé við hlið gamla Viktors.Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: