h1

Hef ekki áhuga á MJ fréttum, en…

27. júní, 2009

Ég nenni ekki að fjalla um andlát MJ.  Það hefur ekki mikið með mín áhugamál að gera.  Það er þó áhugavert að sjá hvernig fjölmiðlarnir láta.  Þessi teiknimynd útskýrir það nokkuð vel http://bit.ly/mRBUa

Það sem er þó áhugavert er að skoða feril Jackson í auglýsingum.  Ólíkt stjörnum dagsins í dag, átti hann ekki mjög langan eða mikinn feril í auglýsingum.

Hann var auðvitað á samningi hjá Pepsi, sem m.a. náði að kveikja í hárinu á honum, og svo síðar hjá LA Gear.

Þessi fyrri er frá 1984.

Síðari Pepsi auglýsingin er frá 1987.

Síðasta auglýsingin hér er svo LA Gear auglýsing sem hann gerði – klárlega sísta auglýsingin.

Í þessu rausi er ekki neinn loka punktur.  Nema kannski ef vera skyldi pæling varðandi hætturnar sem geta verið fólgnar í að nota frægt fólks í auglýsingar.

Þegar fyrirtæki velja stjörnu til að auglýsa vöruna sýna er að mörgu að huga og það getur verið verulega varasamt.  Það getur líka verið mjög árangursríkt.  Ég fjalla kannski betur um það síðar.

– C5B8016B9B3D482CF8F038F022E69941

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: