h1

Pólitísk rétthugsun er tík

8. júlí, 2009

Mér þætti gaman að hitta þann mann (sérstaklega ef um karlmann væri að ræða) sem myndi þora að gera auglýsingu sem er með „punch-line“ sem gengur útá að drepa eiginkonuna.

Mcdonalds gerðu þessa auglýsingu 2006.  Hún var nú aldrei sýnd hér á landi – reyndar er hún ekkert frábær, en það er ekki punturinn.  Það væri gaman að vita hvort einhver myndi þora að gera svona auglýsingu í dag í ljósi væntanlegra viðbragða jafn- og kvennréttindafrömuða.

Endalínan í auglýsingunni er „Every tima a good time“ og það gekk svo sannarlega ekki útá að gamna sér með sinni heitt elskuðu.

Hver heilvita maður veit auðvitað að ekki er verið að hvetja til þessa að menn drepi konur sínar en líklegt verður að telja að ótti við viðbrögð lítilla háværra hópa myndu koma í veg fyrir að nokkur þorði að gera svo afgerandi auglýsingu, hvort sem auglýsingin væri góður til að koma skilaboðunum til áleiðis eður ei.

Það er það sem er sorglegt við pólitíska rétthugsun ( http://bit.ly/15iuU2 ), þegar hún drepur niður frumleika.  Þor auglýsenda til að gera það sem er athyglisvert og áhugavert, svo ekki sé talað um umtalsvert.

Auglýsingar

2 athugasemdir

  1. Sammála. Flott síða. Vonandi verður hún vel uppfærð.


  2. Takk f. það.
    Það er planið að uppfæra vel, þ.e. reglulega, ég lofa engu um innihaldið 😉Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: