h1

Sem betur fer stenst sumt tönn tímans

6. ágúst, 2009

Ef þú kemur að sölu- eða markaðsmálum áttu að þekkja P-in fjögur: product, place, promotion og price.  Það er alveg basic.  Þrátt fyrir að hlutirnir breytist, allt í heiminum sé hverfult, er sumt sem stenst tímans tönn – þar á meðal eru P-in.

Í eftirfarandi myndbandi leiðir MAÐURINN þig í sannleikann um hvers vegna P-in hafa staðist tönn tímans.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ MYNDBAND

Ps. fyrir áhugasama er þýðingin á product, price, place, promotion á íslensku: vara, verð, vettvangur, vegsauki.
Ekki allir eins hressir með þetta orð – vegsauki.  Ég hef alltaf  kunnað vel við það.

Ekki tapa gleðinni 😉

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: