h1

Allt getur orðið manni til lærdóms

22. mars, 2010

Vatnsglas

Ískalt sveitavatn eða kranavatn

Í sumarbústaðarferð upplifði ég eina bestu sönnun þess hvað það skiptir gríðarlegu málið að branda vöru rétt.
Rétt eftir að við komum í sveitina var 5 ára dóttur minni boðið uppá „ískalt sveitavatn“ sem hún þáði. Það sem eftir var ferðarinnar var þetta það sem hún bað alltaf um – „ískalt sveitavatn“
Ég er ekki að gera lítið úr því hvað vatnið í sveitinni er gott, en stóri munurinn á vatninu í sveitinni og vatninu heima er nafnið – brandið. Heima er þetta bara kranavatn.
Lærdómurinn í sögunni er að tilfinningin sem fylgir brandinu er oft það eina sem skilur milli einnar vöru og annarar. Tilfinningin er raunveruleg og þess vegna er munurinn orðinn raunverulegur.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: