h1

Frelsið er yndislegt, … ég nenni samt engu veseni

31. mars, 2010

Ég vildi benda á góða grein á pressunni.is – http://bit.ly/dgrLjq

Vegna þess hve fólk getur verið með mikið vesen og með ólíkar skoðanir er freistandi að hugsa bara fyrir það. Almúganum er bara ekki treystandi til að ákveða suma hluti fyrir sjálfan sig. Reyndar sannar hegðun almennings að þetta er oft rétt. Fólk getur verið ótrúlega mikið fífl. Ef þú mætir uppá Fimmvörðuháls í lakkskóm og leðurjakka ertu fífl. Það þýðir þó ekki að Alþingi eigi að hugsa fyrir okkur „fíflin“. Við megum gera okkar mistök, svo framalega sem það verður öðrum ekki til tjóns. Það er frelsið.

Við, almúginn, nennum aftur á móti ekki að verja réttindi annara. Það getur verið svo vandræðalegt. Trúboðar pólitískrar rétthugsunar snúa þessu uppí persónulegar árásir og athyglin beinist allt í einu að þeim sem reynir að standa frelsinu til varnar. Ég vísa í þetta fína ljóð sem samið var um hegðurn almennings í þriðja ríkinu http://bit.ly/aRxq5d

Munið að í þriðja ríkinu náði pólitísk rétthugsun þess tíma yfirhöndinni.

Posted via web from Hörður Harðarson á posterous

Auglýsingar

One comment

  1. Fínt að pönkast vel á stjórnarskránni með svona máli, ef þú ert ekki sammála þá ertu bara óþverri sem kaupir konur.

    Rökin eru að „það vita það allir að þetta tengist vændi og mansali“, að vísu ekki verið sýnt fram á það hér á landi en „það vita það allir“.

    Það vita líka allir að vændi fylgir Ólimplíuleikunum. Hef raunar ekki heyrt Stígamót krefjast þess að þeir verði lagðir af, ekki ennþá.Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: