h1

Einungis almenningur getur refsað siðbrjótum.

14. apríl, 2010
Ef einstaklingur hefur ekki gerst brotlegur við lög, heldur „bara“
brotið af sér siðferðislega, getur ríkisvaldið ekki refsað viðkomandi.

Þá færist ábyrgðin á því að refsa yfir á almenning.

Almenningur hefur mikið refsivald, og þá er ég ekki að tala um ofbeldi.

Refsivald almennings eru lappirnar, eða kannski réttara sagt buddan.

Ef þú verslar áfram við siðbrjót, ert þú að styðja brotið.  Ef við
verslum áfram við kennitöluflakkara erum við að styðja kennitöluflakk.
Alveg eins og að ef við kaupum þýfi, erum við að styðja þjófnað.

Put your money where your mouth is.

Ps. Reyndar er refsivald almennings ekki bara viðskiptalegs eðlis.
Samfélagsformið okkar er með innbyggt refsivald sem heitir kosningar.
Við erum bara rosalega léleg að nýta okkur það til að refsa þeim sem
bregðast.

Posted via email from Hörður Harðarson á posterous

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: