h1

Þú ert alltaf að selja-þó þú sért ekki sölumaður

20. apríl, 2010

Að „selja“ hefur stundum fengið neikvæða umfjöllun. Oft er eins og fólk setji samasemmerki milli þess að selja og að pranga eða blekkja.

En þú ert alltaf að selja. Selja málstað, selja hugmynd, selja sjónarmið, selja þig. Það er ekki neikvætt. Öllu er vissulega hægt að ofgera og flest má misnota. En heilt yfir þurfa allir að kunna eitthvað fyrir sér í sölumennsku. Bæði í einka- og atvinnulífinu.

Eftirfarandi eru nokkur góð ráð frá einum af hæfari sölumönnum síðustu aldar, David Ogilvy.

Smelltu hér fyrir neðan til að fletta kynningunni:

Ekki tap’enni 😉

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: