h1

Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun*

7. maí, 2010

* áður birt á www.vert.is

Þegar hópur vinnur saman að því að þróa nýja vöru eða þjónustu er margt sem getur komið í veg fyrir árangur. Til dæmis valdabarátta og tímaskortur. Reynsluleysi og ofmat á eigin hæfileikum er einnig oft risastórt vandamál, sbr. árangur nýrra viðskiptafræðinga verkefninu í eftirfarandi TED myndbandi.

Vöruþróun er þolinmæðis vinna.
Gott samstarf, skýr verkaskipting og stjórnun á verkferlum er lykillinn, ásamt því að búa til prototýpur ótt og títt. Það jafnast nefnilega fátt á við að reyna og mistakast til að læra.
Þetta myndband er áhugaVERT.

Hugsaðu sérstaklega um þetta þegar þú horfir – stór umbun til þeirra sem ekki kunna neitt fyrir sér leiða til verri niðurstöðu, MIKLU verri. Getur verið að þetta hafi verið eitt af því sem gerðist í íslenska bankakerfinu. Reynslulaust (kannski vanhæft) fólk stóð frammi fyrir RISA bónusum fyrir að skila árangri.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: