h1

Ekkert „stikk“ þó þú eigir börn

8. maí, 2010

Skítalabbar og glæpamenn geta, alveg eins og aðrir, átt börn.

Það er því ekki hægt að segja alltaf „þessi eða hinn á barn“ og því á ekki að sækja að honum fyrir brot sem hann hefur framið. Þú átt ekki rétt á að fá vera „stikki“ þó þú hafir afrekað barneignir.

Idi Amin Dada átti börn, bara til að nefna einhvern nærri topnum í mannkynssögunni yfir glæpamenn.
Líka Bernie Madoff og flestir Enron krimmarnir.

Jakob Frímann segir í Fréttablaðinu í dag: „Vitað er að þeir eiga börn á viðkvæmum aldri og fjölskyldur sem hljóta að vera í losti.“ Leitt, en ekki ástæða til að fara silkihönskum um þá sem grunaðir eru um glæpi.

Viðkomandi hefði kannski átt að hugsa um börnin sín áður enn brotin voru framin.

Ps. Þetta viðhorf hefur ekkert með það að gera hvort Hreiðar Már er sekur eða ekki.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: