h1

Árás á mjólkurmafíuna! Skipulögð herferð gegn stærsta sykurinnflytjanda landsins?

4. ágúst, 2010

Ég gat ekki annað en brosað þegar ég sá þessa "auglýsingu" uppá vegg fyrir utan Nóatún í JL-húsinu. Þarna hékk þessi stríðsyfirlýsing ásamt auglýsingum frá lásasmiðum og Herbal life prangi.

Ætli þetta sé upphafið af einhverju meira? Er einhver að skera upp herör gegn Mjólkursamsölunni?

Ég bíð spenntur. Hér hefur hvergi verið til sparað.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: