h1

Gildishlaðið orðalag – vandaðu valið

14. september, 2010

Oft er mikilvægara hvernig þú segir hlutina, en hvað þú segir. Það þýðir þó ekki að orðaval sé ekki afskaplega mikilvægt.

Þetta má oft heyra hjá stjórnmálamönnum, hvernig þeir velja gildishlaðið orð til að lýsa ákveðinni stöðu eða atburðarás útfrá hagsmunum eigin málflutnings. Mér finnst fréttamenn verða að passa sig sérstaklega á þessu.

Á forsíðu Fréttablaðisins 11. september var frétt um breytingu á fyrirkomulagi við endurgreiðslu lyfja. Meðal þess sem stóð í fréttinni var: „Þeir sem bera mikinn lyfjakostnað fá mikla réttarbót með nýrri tilhögun á endurgreiðslum.“

Um leið og orðið „réttarbót“ er notað í þessu samhengi er það ekki lengur matsatriði hvort eða hve mikið fólk á að fá endurgreitt af lyfjakostnaði. Það er einfaldlega réttur fólks að fá endurgreiðslu.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: