h1

Snilld þegar þetta gerist.

4. desember, 2010

Ég tók mig til um daginn og hlustaði á plötuna Happiness með Hurts.

Ég þekkti ekkert til bandsins.  Hafði reyndar heyrt þetta lag sem var vinsælt með þeim (Wonderful life) en vissi ekkert hvaða band þetta var.

Við fyrstu hlustun er ég orðinn aðdáandi. Rosalega jafngóð plata.

Það besta er að Hurts er að koma til landsins.  Snilld þegar þetta gerist, þ.e. ég byrja að fíla eitthvað band, og það mætir bara til landsins.  Þetta gerðist síðast þegar A-ha kom hingað 1987.

Hurts spila þann 20. mars í Vodafone höllinni!  Ég verð þar.

Hér er eitt jólalag með þeim:

Svo þessi tvö – mikil snilld.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: