Archive for desember, 2010

h1

Hallærisleg vinnubrögð hjá 10-11

31. desember, 2010

Hvers vegna skyldu allar dags. snúa inn (nema sú sem ég snéri fram)?
Kannski vegna þess að allur rjóminn var með 01.01
Lélegt að reyna að fela það.

h1

Feðgarnir vippuðu þessu 130 kg stykki milli hæða.

29. desember, 2010

h1

Ný skautadrottning á fleygiferð

28. desember, 2010

Fönn í fyrstu skautaferðinni.

h1

Hversu drykkfeldur þarftu að vera, til að þurfa borvél með tappatogara?

23. desember, 2010

h1

Tréið fer upp í kvöld. Spurningin er; hver er tilgangurinn með þessu?

22. desember, 2010

h1

Nýja lookið á FACEBOOK – Umfj. í 60 MINUTES

6. desember, 2010

Flest höfum við séð, eða munum fjótlega sjá, nýja profile lookið á FACEBOOK.

Hér er umfjöllun 60 minutes um málið.

 

h1

Snilld þegar þetta gerist.

4. desember, 2010

Ég tók mig til um daginn og hlustaði á plötuna Happiness með Hurts.

Ég þekkti ekkert til bandsins.  Hafði reyndar heyrt þetta lag sem var vinsælt með þeim (Wonderful life) en vissi ekkert hvaða band þetta var.

Við fyrstu hlustun er ég orðinn aðdáandi. Rosalega jafngóð plata.

Það besta er að Hurts er að koma til landsins.  Snilld þegar þetta gerist, þ.e. ég byrja að fíla eitthvað band, og það mætir bara til landsins.  Þetta gerðist síðast þegar A-ha kom hingað 1987.

Hurts spila þann 20. mars í Vodafone höllinni!  Ég verð þar.

Hér er eitt jólalag með þeim:

Svo þessi tvö – mikil snilld.